

Hjálmar H Hjálmarsson
Framkvæmdastjóri

Sigmar Andri Hjálmarsson
Stjórnandi
Vinna í hæð
Við vinnu í hæð þarf almennt að huga að öryggi.
Hægt er að velja á milli öryggislínu, sem þó má ekki binda í kringum mittið.
Er hætta á að verkfæri eða annað geti fallið niður á þá sem eru fyrir neðan td, vegfarendur eða annað vinnufólk, mjög mikilvægt að hafa í huga.
Hugum að öryggi.
